-
3. Mósebók 25:3, 4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
3 Í sex ár skaltu sá í akur þinn og í sex ár skaltu skera til vínvið þinn og hirða uppskeru landsins.+ 4 En sjöunda árið á landið að hvílast algerlega. Það er hvíldarár helgað Jehóva. Þá áttu hvorki að sá í akur þinn né skera til vínvið þinn.
-