4. Mósebók 18:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Jehóva hélt áfram og sagði við Aron: „Ég fel þér umsjón með framlögunum sem mér eru færð.+ Ég hef gefið þér og sonum þínum hluta af öllum heilögum gjöfum Ísraelsmanna. Það er varanlegt ákvæði.+ 4. Mósebók 18:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Ég gef þér allt það besta af olíunni og allt það besta af nýja víninu og korninu, frumgróðann+ sem þeir gefa Jehóva.+ 1. Korintubréf 15:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 En nú er Kristur risinn upp frá dauðum, frumgróði þeirra sem eru dánir.+
8 Jehóva hélt áfram og sagði við Aron: „Ég fel þér umsjón með framlögunum sem mér eru færð.+ Ég hef gefið þér og sonum þínum hluta af öllum heilögum gjöfum Ísraelsmanna. Það er varanlegt ákvæði.+
12 Ég gef þér allt það besta af olíunni og allt það besta af nýja víninu og korninu, frumgróðann+ sem þeir gefa Jehóva.+