3. Mósebók 8:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Móse leiddi síðan Aron og syni hans fram og þvoði þeim með vatni.+ Hebreabréfið 10:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Þess vegna skulum við ganga fram fyrir Guð með einlægum hjörtum og í fullkomnu trausti, núna þegar hjörtu okkar hafa verið hreinsuð, við höfum fengið hreina samvisku+ og líkami okkar hefur verið baðaður í hreinu vatni.+
22 Þess vegna skulum við ganga fram fyrir Guð með einlægum hjörtum og í fullkomnu trausti, núna þegar hjörtu okkar hafa verið hreinsuð, við höfum fengið hreina samvisku+ og líkami okkar hefur verið baðaður í hreinu vatni.+