2. Mósebók 28:40 Biblían – Nýheimsþýðingin 40 Gerðu einnig kyrtla, belti og höfuðbúnað handa sonum Arons,+ þeim til heiðurs og prýði.+ 3. Mósebók 8:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Móse leiddi nú syni Arons fram, klæddi þá í kyrtla, gyrti þá belti og setti* á þá höfuðbúnað+ eins og Jehóva hafði sagt honum að gera.
13 Móse leiddi nú syni Arons fram, klæddi þá í kyrtla, gyrti þá belti og setti* á þá höfuðbúnað+ eins og Jehóva hafði sagt honum að gera.