21 Og Jehóva fann ljúfan ilm. Þá sagði Jehóva í hjarta sínu: „Aldrei aftur mun ég leiða bölvun yfir jörðina+ vegna mannsins því að tilhneigingar hjarta hans eru illar allt frá æskuárum,+ og aldrei aftur mun ég eyða öllu sem lifir eins og ég hef nú gert.+