2. Mósebók 32:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Jehóva sagði síðan við Móse: „Ég sé að þetta er þrjóskt* fólk.+ 2. Mósebók 33:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Farðu til lands sem flýtur í mjólk og hunangi.+ En ég fer ekki með ykkur því að þið eruð þrjóskt* fólk+ og svo gæti farið að ég útrýmdi ykkur á leiðinni.“+
3 Farðu til lands sem flýtur í mjólk og hunangi.+ En ég fer ekki með ykkur því að þið eruð þrjóskt* fólk+ og svo gæti farið að ég útrýmdi ykkur á leiðinni.“+