-
4. Mósebók 15:2–4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 „Segðu við Ísraelsmenn: ‚Þegar þið komið inn í landið sem ég gef ykkur til að búa í+ 3 og þið færið Jehóva nautgrip, sauðkind eða geit að eldfórn sem ljúfan* ilm handa Jehóva,+ hvort sem það er brennifórn,+ sláturfórn til að efna sérstakt heit, sjálfviljafórn+ eða fórn á hátíðum ykkar,+ 4 á sá sem færir fórnina líka að færa Jehóva kornfórn úr fínu mjöli.+ Það á að vera tíundi hluti úr efu* blandað fjórðungi úr hín* af olíu.
-