25 Og presturinn skal taka afbrýðisfórnina+ úr höndum konunnar, veifa kornfórninni fram og aftur frammi fyrir Jehóva og fara með hana að altarinu. 26 Presturinn á að taka handfylli af kornfórninni til tákns um alla fórnina og láta hana brenna á altarinu.+ Síðan á hann að láta konuna drekka vatnið.