3. Mósebók 7:9, 10 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Kornfórn sem er bökuð í ofni eða á plötu+ eða steikt í potti tilheyrir prestinum sem ber hana fram. Hann á að fá hana.+ 10 En kornfórn sem er olíublönduð+ eða þurr+ á að skipta jafnt á milli allra sona Arons.
9 Kornfórn sem er bökuð í ofni eða á plötu+ eða steikt í potti tilheyrir prestinum sem ber hana fram. Hann á að fá hana.+ 10 En kornfórn sem er olíublönduð+ eða þurr+ á að skipta jafnt á milli allra sona Arons.