4. Mósebók 3:2, 3 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Synir Arons hétu: Nadab, frumburðurinn, og Abíhú,+ Eleasar+ og Ítamar.+ 3 Þetta eru nöfn sona Arons, hinna smurðu presta sem höfðu verið vígðir* til að þjóna sem prestar.+
2 Synir Arons hétu: Nadab, frumburðurinn, og Abíhú,+ Eleasar+ og Ítamar.+ 3 Þetta eru nöfn sona Arons, hinna smurðu presta sem höfðu verið vígðir* til að þjóna sem prestar.+