9 Hann á að færa Jehóva fitu samneytisfórnarinnar að eldfórn.+ Hann á að skera feitan dindilinn af við rófubeinið og taka netjuna, allan garnamörinn 10 og bæði nýrun ásamt nýrnamörnum sem er við lendarnar. Með nýrunum á hann einnig að taka fituna á lifrinni.+