4. Mósebók 18:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Þetta skaltu fá af hinum háheilögu eldfórnum: allar fórnir sem þeir færa, þar á meðal kornfórnir+ þeirra, syndafórnir+ og sektarfórnir+ sem þeir færa mér. Þær eru háheilagar og koma í hlut þinn og sona þinna.
9 Þetta skaltu fá af hinum háheilögu eldfórnum: allar fórnir sem þeir færa, þar á meðal kornfórnir+ þeirra, syndafórnir+ og sektarfórnir+ sem þeir færa mér. Þær eru háheilagar og koma í hlut þinn og sona þinna.