Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 4. Mósebók 6:23–27
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 23 „Segðu við Aron og syni hans: ‚Þannig skuluð þið blessa+ Ísraelsmenn. Segið við þá:

      24 „Jehóva blessi þig+ og verndi.

      25 Jehóva láti andlit sitt lýsa á þig+ og sýni þér velvild.

      26 Jehóva snúi andliti sínu að þér og veiti þér frið.“‘+

      27 Og þeir skulu nefna nafn mitt yfir Ísraelsmönnum+ svo að ég blessi þá.“+

  • 5. Mósebók 10:8
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 8 Þá aðgreindi Jehóva ættkvísl Leví+ frá hinum ættkvíslunum til að bera sáttmálsörk Jehóva,+ standa frammi fyrir Jehóva og þjóna honum og til að blessa í nafni hans+ eins og hún gerir enn í dag.

  • 5. Mósebók 21:5
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 5 Levítaprestarnir eiga að vera viðstaddir því að Jehóva Guð þinn hefur valið þá til að þjóna sér+ og blessa í nafni Jehóva.+ Þeir eiga að lýsa yfir hvernig leysa eigi úr öllum deilum sem varða ofbeldisverk.+

  • 1. Kroníkubók 23:13
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 13 Synir Amrams voru Aron+ og Móse.+ En Aron og synir hans voru aðgreindir frá hinum+ til að þjóna ævinlega í hinu allra helgasta, til að færa fórnir frammi fyrir Jehóva, veita honum þjónustu og blessa í nafni hans um aldur og ævi.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila