-
Nehemíabók 8:7, 8Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
7 Jesúa, Baní, Serebja,+ Jamín, Akkúb, Sabbetaí, Hódía, Maaseja, Kelíta, Asarja, Jósabad,+ Hanan og Pelaja, sem voru Levítar, útskýrðu lögin fyrir fólkinu+ meðan það stóð. 8 Og þeir héldu áfram að lesa upp úr bókinni, lögbók hins sanna Guðs, og útskýrðu vel hvað lögin sögðu og hvað þau þýddu þannig að fólkið skildi það sem var lesið.+
-