16 Þú átt líka að halda frumgróðahátíð* þegar þú skerð upp fyrstu afurðir þess sem þú sáðir í akur þinn+ og halda uppskeruhátíð* í lok ársins þegar þú hirðir síðasta ávöxt erfiðis þíns af akrinum.+
26 Á degi frumgróðans,+ á viknahátíðinni+ þegar þið færið Jehóva nýtt korn að fórn,+ skuluð þið halda heilaga samkomu. Þið megið ekki vinna neina erfiðisvinnu.+