-
3. Mósebók 13:24, 25Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
24 Ef einhver er með brunasár og ljósrauður eða hvítur blettur myndast á beru holdinu í sárinu 25 á presturinn að skoða hann. Ef hárið á blettinum er orðið hvítt og hann virðist liggja dýpra en húðin umhverfis hefur myndast holdsveiki í sárinu og presturinn á að úrskurða manninn óhreinan. Þetta er holdsveiki.
-