2. Mósebók 34:29 Biblían – Nýheimsþýðingin 29 Móse kom síðan niður af Sínaífjalli og hélt á báðum töflunum með vitnisburðinum.+ En hann vissi ekki að geislum stafaði af andliti hans af því að hann hafði talað við Guð.
29 Móse kom síðan niður af Sínaífjalli og hélt á báðum töflunum með vitnisburðinum.+ En hann vissi ekki að geislum stafaði af andliti hans af því að hann hafði talað við Guð.