Sálmur 103:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Eins langt og sólarupprásin er frá sólsetrinu,*eins langt hefur hann fjarlægt afbrot okkar frá okkur.+ Hebreabréfið 13:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Þess vegna þjáðist Jesús líka fyrir utan borgarhliðið+ til að helga fólkið með sínu eigin blóði.+
12 Eins langt og sólarupprásin er frá sólsetrinu,*eins langt hefur hann fjarlægt afbrot okkar frá okkur.+