4. Mósebók 10:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Við gleðilega viðburði ykkar+ – hátíðir ykkar+ og upphaf mánaða – skuluð þið blása í lúðrana yfir brennifórnum ykkar+ og samneytisfórnum.+ Það minnir á ykkur frammi fyrir Guði ykkar. Ég er Jehóva Guð ykkar.“+
10 Við gleðilega viðburði ykkar+ – hátíðir ykkar+ og upphaf mánaða – skuluð þið blása í lúðrana yfir brennifórnum ykkar+ og samneytisfórnum.+ Það minnir á ykkur frammi fyrir Guði ykkar. Ég er Jehóva Guð ykkar.“+