4. Mósebók 9:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 En ef maður er hreinn og er ekki á ferðalagi en heldur samt ekki páska skal uppræta hann úr þjóð hans*+ af því að hann færði ekki Jehóva fórnina á tilsettum tíma. Hann á að svara til saka fyrir synd sína. 4. Mósebók 15:30 Biblían – Nýheimsþýðingin 30 En sá sem syndgar af ásettu ráði+ smánar Jehóva, hvort sem hann er innfæddur eða útlendingur. Það á að uppræta hann úr þjóðinni.*
13 En ef maður er hreinn og er ekki á ferðalagi en heldur samt ekki páska skal uppræta hann úr þjóð hans*+ af því að hann færði ekki Jehóva fórnina á tilsettum tíma. Hann á að svara til saka fyrir synd sína.
30 En sá sem syndgar af ásettu ráði+ smánar Jehóva, hvort sem hann er innfæddur eða útlendingur. Það á að uppræta hann úr þjóðinni.*