26 Á degi frumgróðans,+ á viknahátíðinni+ þegar þið færið Jehóva nýtt korn að fórn,+ skuluð þið halda heilaga samkomu. Þið megið ekki vinna neina erfiðisvinnu.+
7 Á tíunda degi sjöunda mánaðarins skuluð þið halda heilaga samkomu+ og þið skuluð sýna að þið harmið syndir ykkar.* Þið megið ekki vinna nokkurt verk.+