10 Hann gaf þeim eftirfarandi fyrirmæli: „Í lok sjöunda hvers árs, á tilsettum tíma á lausnarárinu,+ á laufskálahátíðinni+ 11 þegar allur Ísrael gengur fram fyrir Jehóva+ Guð þinn á staðnum sem hann velur, skaltu lesa upp þessi lög í áheyrn alls Ísraels.+