-
3. Mósebók 25:15, 16Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
15 Þegar þú kaupir land af náunga þínum skaltu taka mið af því hve langt er liðið frá síðasta fagnaðarári og hann á að verðleggja það eftir því hve mörg uppskeruár eru eftir.+ 16 Ef mörg ár eru eftir getur hann hækkað verðið en ef fá ár eru eftir á hann að lækka verðið því að hann er að selja þér uppskeruárin.
-