-
Jósúabók 14:14Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
14 Þess vegna tilheyrir Hebron Kaleb Jefúnnesyni Kenisíta enn þann dag í dag. Hún er erfðaland hans af því að hann fylgdi Jehóva Guði Ísraels af heilum hug.+
-
-
Jósúabók 19:49Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
49 Þar með var lokið við að skipta landinu þannig að hver ættkvísl fékk sitt erfðaland. Síðan gáfu Ísraelsmenn Jósúa Núnssyni erfðaland sín á meðal.
-