29 Munið að Jehóva hefur gefið ykkur hvíldardaginn.+ Þess vegna gefur hann ykkur brauð til tveggja daga á sjötta deginum. Á sjöunda deginum eiga allir að halda kyrru fyrir. Enginn má fara neitt á þessum degi.“
10 en sjöundi dagurinn er hvíldardagur helgaður Jehóva Guði þínum. Þá máttu ekkert vinna, hvorki þú né sonur þinn eða dóttir, þræll þinn né ambátt eða skepnur þínar eða útlendingurinn sem býr í borgum þínum*+