4. Mósebók 10:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 „Gerðu handa þér tvo lúðra+ úr silfri og mótaðu þá með hamri. Notaðu þá til að kalla söfnuðinn saman og gefa merki til brottfarar. Sálmur 81:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Blásið í horn með nýju tungli,+við fullt tungl á hátíðardegi okkar.+
2 „Gerðu handa þér tvo lúðra+ úr silfri og mótaðu þá með hamri. Notaðu þá til að kalla söfnuðinn saman og gefa merki til brottfarar.