25 En þegar hann verður fimmtugur á hann að hætta þjónustu sinni með hópnum. 26 Hann getur aðstoðað bræður sína sem gegna ábyrgðarstörfum við samfundatjaldið en sjálfur má hann ekki gegna þjónustu þar. Þannig áttu að haga málum Levítanna og ábyrgðarstörfum þeirra.“+