3. Mósebók 24:5, 6 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Þú skalt taka fínt mjöl og baka úr því 12 kringlótt brauð. Hvert brauð á að vera úr tveim tíundu hlutum úr efu* af mjöli. 6 Settu þau í tvo stafla, sex í hvorn,+ á borðið úr hreinu gulli sem er frammi fyrir Jehóva.+
5 Þú skalt taka fínt mjöl og baka úr því 12 kringlótt brauð. Hvert brauð á að vera úr tveim tíundu hlutum úr efu* af mjöli. 6 Settu þau í tvo stafla, sex í hvorn,+ á borðið úr hreinu gulli sem er frammi fyrir Jehóva.+