2. Mósebók 27:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Fyrir inngangi forgarðsins á að vera 20 álna breitt forhengi ofið úr bláu garni, purpuralitri ull, skarlatsrauðu garni og fínu tvinnuðu líni,+ með fjórum súlum og fjórum undirstöðuplötum fyrir þær.+
16 Fyrir inngangi forgarðsins á að vera 20 álna breitt forhengi ofið úr bláu garni, purpuralitri ull, skarlatsrauðu garni og fínu tvinnuðu líni,+ með fjórum súlum og fjórum undirstöðuplötum fyrir þær.+