1. Mósebók 30:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Þá sagði hún: „Guð hefur gefið mér, já, mér, góða gjöf. Nú mun maðurinn minn loksins umbera mig+ því að ég hef alið honum sex syni.“+ Og hún nefndi hann Sebúlon.*+ 4. Mósebók 2:7, 8 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Hinum megin er ættkvísl Sebúlons. Höfðingi sona Sebúlons er Elíab+ Helónsson. 8 Í herdeild hans eru skráðir 57.400 menn.+
20 Þá sagði hún: „Guð hefur gefið mér, já, mér, góða gjöf. Nú mun maðurinn minn loksins umbera mig+ því að ég hef alið honum sex syni.“+ Og hún nefndi hann Sebúlon.*+
7 Hinum megin er ættkvísl Sebúlons. Höfðingi sona Sebúlons er Elíab+ Helónsson. 8 Í herdeild hans eru skráðir 57.400 menn.+