2 „Ísraelsmenn eiga að tjalda á svæðinu sem þriggja ættkvísla deild+ þeirra er ætlað, hver maður nálægt fána* ættar sinnar. Þeir skulu tjalda hringinn í kringum samfundatjaldið.
34 Ísraelsmenn gerðu allt sem Jehóva hafði gefið Móse fyrirmæli um. Þannig settu þeir búðir sínar í samræmi við þriggja deilda skipan ættkvíslanna+ og þannig tóku þeir sig upp+ eftir fjölskyldum og ættum.