-
4. Mósebók 8:24Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
24 „Eftirfarandi gildir um Levítana: Þegar karlmaður verður 25 ára á hann að ganga í hóp þeirra sem þjóna við samfundatjaldið.
-
-
4. Mósebók 18:2, 3Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 Láttu líka bræður þína af ættkvísl Leví, ættkvísl föður þíns, ganga fram til að aðstoða þig og þjóna þér+ og sonum þínum fyrir framan vitnisburðartjaldið.+ 3 Þeir eiga að gegna skyldum sínum við þig og sinna þjónustunni við tjaldið.+ Þeir mega þó ekki koma nálægt áhöldum helgidómsins né altarinu svo að hvorki þið né þeir deyi.+
-
-
1. Kroníkubók 23:32Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
32 Þeir gegndu einnig þjónustu við samfundatjaldið og helgidóminn og hjálpuðu bræðrum sínum, sonum Arons, að sinna þjónustunni við hús Jehóva.
-