-
4. Mósebók 23:3Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
3 Bíleam sagði síðan við Balak: „Bíddu hér hjá brennifórn þinni meðan ég skrepp frá. Kannski talar Jehóva við mig. Ég skal segja þér allt sem hann opinberar mér.“ Hann gekk síðan upp á gróðurlausa hæð.
-
-
4. Mósebók 23:15Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
15 Bíleam sagði nú við Balak: „Bíddu hérna hjá brennifórn þinni meðan ég fer þangað og tala við Guð.“
-
-
4. Mósebók 23:23Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
Nú má segja um Jakob og Ísrael:
‚Sjáið hvað Guð hefur gert!‘
-