31 því að Jehóva Guð ykkar er miskunnsamur Guð.+ Hann mun ekki yfirgefa ykkur né láta ykkur farast og hann gleymir ekki sáttmálanum sem hann gerði við forfeður ykkar.+
5 Látið ekki ást á peningum stjórna lífi ykkar+ heldur látið ykkur nægja það sem þið hafið.+ Hann hefur sagt: „Ég mun aldrei snúa baki við þér og aldrei yfirgefa þig.“+