18 Þegar hann er sestur í hásæti í ríki sínu á hann að gera handa sér afrit af þessum lögum í bók.* Hann á að skrifa afritið eftir lögbókinni sem Levítaprestarnir varðveita.+
14 Þegar peningarnir sem komið hafði verið með í hús Jehóva+ voru sóttir fann Hilkía prestur lögbók Jehóva+ sem hafði verið gefin fyrir milligöngu Móse.+