-
Nehemíabók 9:19, 20Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
19 Jafnvel þá yfirgafstu þá ekki í óbyggðunum vegna þinnar miklu miskunnar.+ Skýstólpinn sem vísaði þeim veginn yfirgaf þá ekki á daginn og ekki heldur eldstólpinn um nætur sem lýsti þeim leiðina sem þeir áttu að fara.+ 20 Þú gafst þeim þinn góða anda til að veita þeim skilning.+ Þú lést þá ekki skorta manna+ og gafst þeim vatn þegar þeir voru þyrstir.+
-