12 Hvers vegna ættu Egyptar að geta sagt: ‚Hann hafði illt í hyggju þegar hann leiddi þá burt. Hann ætlaði að drepa þá á fjöllum uppi og uppræta þá af yfirborði jarðar‘?+ Viltu láta af brennandi reiði þinni og hætta við að leiða þessa ógæfu yfir fólk þitt?