20 Nei. Ég á við að það sem þjóðirnar fórna, það fórna þær illum öndum en ekki Guði+ og ég vil ekki að þið eigið neitt samneyti við illu andana.+21 Þið getið ekki drukkið bæði af bikar Jehóva* og bikar illra anda. Þið getið ekki borðað bæði af „borði Jehóva“*+ og borði illra anda.