1. Samúelsbók 2:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Jehóva deyðir og lífgar,*sendir menn í gröfina* og reisir þá upp.+ Sálmur 68:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Hinn sanni Guð er Guð sem frelsar,+alvaldur Drottinn Jehóva frelsar frá dauðanum.+