Jesaja 1:24 Biblían – Nýheimsþýðingin 24 Þess vegna segir hinn sanni Drottinn, Jehóva hersveitanna,hinn voldugi í Ísrael: „Nú er nóg komið! Ég ætla að losa mig við andstæðinga mínaog hefna mín á óvinunum.+ Jesaja 59:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Hann geldur þeim eftir verkum þeirra:+ andstæðingum sínum reiði og óvinum sínum refsingu.+ Eyjarnar fá líka það sem þær hafa unnið til.
24 Þess vegna segir hinn sanni Drottinn, Jehóva hersveitanna,hinn voldugi í Ísrael: „Nú er nóg komið! Ég ætla að losa mig við andstæðinga mínaog hefna mín á óvinunum.+
18 Hann geldur þeim eftir verkum þeirra:+ andstæðingum sínum reiði og óvinum sínum refsingu.+ Eyjarnar fá líka það sem þær hafa unnið til.