5. Mósebók 33:29 Biblían – Nýheimsþýðingin 29 Farsæll ertu, Ísrael!+ Hver er eins og þú,+þjóð sem Jehóva bjargar?+ Hann er verndarskjöldur þinn+og voldugt sverð. Óvinir þínir skríða fyrir þér+og þú munt traðka á baki* þeirra.“ Sálmur 147:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Það hefur hann ekki gert fyrir neina aðra þjóð,+þær vita ekkert um dóma hans. Lofið Jah!*+
29 Farsæll ertu, Ísrael!+ Hver er eins og þú,+þjóð sem Jehóva bjargar?+ Hann er verndarskjöldur þinn+og voldugt sverð. Óvinir þínir skríða fyrir þér+og þú munt traðka á baki* þeirra.“