-
Jósúabók 10:24Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
24 Þegar þeir voru komnir með konungana til Jósúa kallaði hann saman alla Ísraelsmenn og sagði við foringja hermannanna sem höfðu farið með honum: „Gangið fram og stígið fæti á hnakka þessara konunga.“ Þeir gengu þá fram og stigu fæti á hnakka þeirra.+
-