Orðskviðirnir 7:1–3 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Sonur minn, fylgdu orðum mínumog varðveittu boðorð mín.+ 2 Haltu boðorð mín og þú munt lifa,+varðveittu leiðsögn mína* eins og augastein þinn. 3 Bittu þau um fingur þína,skrifaðu þau á töflu hjarta þíns.+
7 Sonur minn, fylgdu orðum mínumog varðveittu boðorð mín.+ 2 Haltu boðorð mín og þú munt lifa,+varðveittu leiðsögn mína* eins og augastein þinn. 3 Bittu þau um fingur þína,skrifaðu þau á töflu hjarta þíns.+