-
Jósúabók 2:9, 10Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
9 og sagði við þá: „Ég veit að Jehóva mun gefa ykkur landið+ og við erum skelfingu lostin.+ Allir íbúar landsins eru máttlausir af ótta við ykkur+ 10 því að við höfum heyrt hvernig Jehóva þurrkaði upp vatnið í Rauðahafinu fyrir framan ykkur þegar þið yfirgáfuð Egyptaland+ og hvernig þið fóruð með Amorítakonungana tvo, þá Síhon+ og Óg,+ sem þið drápuð* hinum megin* Jórdanar.
-