2. Mósebók 34:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Þú átt að halda hátíð ósýrðu brauðanna.+ Þú skalt borða ósýrt brauð í sjö daga á tilteknum tíma í abíbmánuði*+ eins og ég hef sagt þér því að það var í abíbmánuði sem þú fórst frá Egyptalandi.
18 Þú átt að halda hátíð ósýrðu brauðanna.+ Þú skalt borða ósýrt brauð í sjö daga á tilteknum tíma í abíbmánuði*+ eins og ég hef sagt þér því að það var í abíbmánuði sem þú fórst frá Egyptalandi.