-
2. Mósebók 23:2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 Þú skalt ekki fylgja fjöldanum til vondra verka og þú skalt ekki hagræða sannleikanum til að þóknast fjöldanum þegar þú vitnar fyrir dómi.
-
-
3. Mósebók 19:15Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
15 Þú mátt ekki vera ranglátur þegar þú dæmir. Þú mátt hvorki draga taum hins fátæka né vera hliðhollur hinum ríka.+ Þú skalt dæma náunga þinn af réttlæti.
-