24 Þú mátt ekki falla fram fyrir guðum þeirra eða láta tælast til að þjóna þeim, og þú mátt ekki líkja eftir siðum þeirra.+ Þú skalt eyðileggja skurðgoð þeirra og mölva helgisúlur þeirra.+
26Þið megið ekki gera ykkur einskis nýta guði,+ ekki reisa ykkur úthöggvin líkneski+ eða helgisúlur og ekki setja upp styttur úr steini+ í landi ykkar og falla fram fyrir þeim+ því að ég er Jehóva Guð ykkar.
3 Þið skuluð rífa niður ölturu þeirra, brjóta helgisúlur þeirra,+ brenna helgistólpa* þeirra og höggva niður skurðgoð þeirra+ þannig að þið afmáið nöfn þeirra af staðnum.+