-
3. Mósebók 22:20Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
20 Þið megið ekki bera fram gallaða skepnu+ því að þá hljótið þið ekki velþóknun.
-
-
5. Mósebók 15:21Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
21 En ef skepnan er með galla – er hölt, blind eða með annan slæman galla – máttu ekki færa hana Jehóva Guði þínum að fórn.+
-
-
Malakí 1:8Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
8 Og þegar þið færið blinda skepnu að fórn segið þið: „Það er ekkert rangt við þetta.“ Og þegar þið berið fram halta skepnu eða lasburða segið þið: „Það er ekkert rangt við þetta.“‘“+
„Prófaðu að færa landstjóranum þær. Ætli hann verði ánægður með þig og taki vel á móti þér?“ segir Jehóva hersveitanna.
-