4. Mósebók 35:30 Biblían – Nýheimsþýðingin 30 Sá sem drepur mann skal tekinn af lífi sem morðingi+ eftir framburði* vitna,+ en framburður eins vitnis nægir ekki til að taka mann af lífi. 5. Mósebók 19:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Eitt vitni nægir ekki til að sakfella* mann fyrir nokkurt afbrot eða synd sem hann kann að hafa framið.+ Það þarf að staðfesta brotið með framburði tveggja eða þriggja vitna.+
30 Sá sem drepur mann skal tekinn af lífi sem morðingi+ eftir framburði* vitna,+ en framburður eins vitnis nægir ekki til að taka mann af lífi.
15 Eitt vitni nægir ekki til að sakfella* mann fyrir nokkurt afbrot eða synd sem hann kann að hafa framið.+ Það þarf að staðfesta brotið með framburði tveggja eða þriggja vitna.+