-
5. Mósebók 13:5Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
5 En spámanninn eða dreymandann skal taka af lífi+ því að hann hvatti til uppreisnar gegn Jehóva Guði ykkar sem leiddi ykkur út úr Egyptalandi og leysti ykkur úr þrælahúsinu. Hann reyndi að beina ykkur út af veginum sem Jehóva Guð ykkar hefur sagt ykkur að ganga. Þið skuluð útrýma hinu illa sem er á meðal ykkar.+
-